Bóka tíma

Langar þínum vinnustað að fá Fundið fé í heimsókn?

Fundið fé býður upp á námskeið til fyrirtækja þar sem farið er yfir markmiðasetningu í fjármálum.
Farið verður yfir hvernig maður setur sér fjárhagleg markmið og skapar sér jákvæðar venjur.

Þátttakendur munu fá þekkingu og leiðsögn við að setja sér skýr markmið til að ná sínu fjárhagslega takmarki. Námskeiðin henta öllum stærðum og tegundum vinnustaða.

Sendu okkur skilaboð um ósk um dagsetningu og við höfum samband.

 

.