Bókin „Fundið fé, njóttu ferðalagsins“ mun hjálpa fólki að ná yfirsýn yfir fjármálin sín og getur fundið fé sem það taldi sig ekki eiga aflögu. Í bókina skráir það niður útgjöld viku fyrir viku og skoðar hvort það endurspegli sínar áherslur og fjárhagsleg markmið. Í hverjum mánuði eru spennandi áskoranir til að gera verkefnið enn skemmtilegra.  

Hugsunin er að fá þá sem nota bókina með í fjárhagslegt ferðalag þar sem að það lærir hvað skiptir það mestu máli, hvernig það vill forgangsraða hvað þeir eyða peningunum sínum, einungis með því að setjast niður með fjármálunum sínum í fimm mínútur á  dag. 

Fylgdu okkur á Instagram!

 • Snjóboltaaðferðin - Leiðin að skuldlausu lífi

  Snjóboltaaðferðin - Leiðin að skuldlausu lífi

  Það eru ýmsar leiðir færa við að greiða niður skuldir. Snjóboltaaðferðin (debt snowball method) er aðferð, sem getur hjálpað við að ná fjárhagslegu frelsi og er einföld leið þó að það...

  Snjóboltaaðferðin - Leiðin að skuldlausu lífi

  Það eru ýmsar leiðir færa við að greiða niður skuldir. Snjóboltaaðferðin (debt snowball method) er aðferð, sem getur hjálpað við að ná fjárhagslegu frelsi og er einföld leið þó að það...

 • Til hvers að leggja fyrir og spara?

  Til hvers að leggja fyrir og spara?

  Nú þegar eyðslulaus febrúar er í fullum gangi, er kjörið tækifæri að fara yfir fjármálastöðuna og meta hvort það sé rými til bætinga. Með því að beina athygli okkar að...

  Til hvers að leggja fyrir og spara?

  Nú þegar eyðslulaus febrúar er í fullum gangi, er kjörið tækifæri að fara yfir fjármálastöðuna og meta hvort það sé rými til bætinga. Með því að beina athygli okkar að...

1 of 2

Viltu fá Fundið fé í heimsókn á þinn vinnustað?

Bókaðu námskeið þar sem farið er yfir leiðir að betri fjárhagslegri heilsu með þínum starfsmönnum.

Bókaðu heimsókn